Description
Tvær flöskur saman í pakka
Hreinsar og ver allt plast, vinyl og gúmmí inni í bílnum. Hentar einnig mjög vel á gler sem og snetrtiskjáinn.
Einfalt í notkun, úðar og strýkur óhreinindi í burt.
Skilur ekki eftir sig ský eða rendur.
Myndar góða vörn og skilur eftir silkimatta áferð.
Sótthreinsandi