Description
Að flestra mati er 2 fötu aðferðin eina rétta aðferðin til að þvo bíl.
Þetta frábæra sett inniheldur allt sem þú þarft í málið.
Farðu að þvo og detaila eins og fagmaður.
Settið inniheldur
2 stk ómerktar 13 ltr, Detail fötur úr sterku ABS plasti
2 stk Gritguard Sandskiljur
1 stk sápa, smjög sleip og freyðir vel,
1 stk Chenille Microfiber hanski.