Cloth Barrier, Fusso Coat vörn fyrir tau.

2.980 kr.

Hin Goðsagnakennda Fusso tækni fyrir innréttingu bílsins þíns! Nýttu þér hina goðsagnakenndu Fusso tækni líka í innréttingum bílsins þíns!

1 in stock

SKU: 02180 Categories: ,

Description

Hin Goðsagnakennda Fusso tækni frá SOFT99 fyrir innréttingu bílsins þíns!
Nýttu þér hina goðsagnakenndu Fusso tækni líka í innréttingum bílsins þíns! Cloth Barrier er ofur-vatnsfælin flúorfjölliðu baseruð húðun fyrir tau efni. Það húðar trefjarnar með sérstöku lagi sem hrindir frá sér raka og feitum efnum og dregur enn frekar úr útbreiðslu skaðlegra sýkla.
Dagleg vörn fyrir tausætin!
Það verndar efnið gegn vatni, matarblettum og óhreinindum og eykur um leið hreinlæti í bílnum þínum. Það er líka hægt að nota sem vatnsvörn fyrir tau blæjur!

 

Notkunarleiðbeiningar:

1 Gakktu úr skugga um að efnið sem þú ætlar að vinna í sé hreint og þurrt.
2 Ef umhverfishiti er undir 10 ℃ skaltu hita upp innanrými bílsins.
3 Hristið flöskuna vel og snúið stútnum á ON.
4 Sprautaðu það með því að halda því í 15-20 cm fjarlægð frá yfirborði sætisins. Notaðu meðfylgjandi svamp til að dreifa efninu jafnt um.
5 Við mælum með frá 12 til 15 spreyum fyrir hvern bílstól.
6 Látið efnið þorna. Ráðlegging okkar er að láta það standa í að minnsta kosti 12 klukkustundir. Við kaldar aðstæður, eða ef notkunarsvæðið var stórt, getur þurrkun tekið lengri tíma.

Magn 170ml.
Vörunúmer 02180