Description
Maxi Flugnahreinsir 1 L
Eiginleikar:
Maxi flugnahreinsir inniheldur bílasápu og gefur góðan gljáa.
Maxi flugnahreinsir er áhrifaríkur skordýrahreinsir og hreingerningarúði.
Maxi flugnahreinsir leysir upp flugur og skordýr á vélarhlíf, grilli, stuðara, framrúðu og spegilbökum bifreiða.
Notkun:
Hristið brúsann fyrir notkun og úðið svo á flötinn í c.a. 20 cm fjarlægð.
Leyfið efninu að liggja í 2 – 3 mínútur.
Kústið rólega af með hæfilegu vatnsrennsli í gegnum kústinn eða nuddið rólega með blautum svampi.
Má nota á alla fleti sem þola vatn.