Description
Ný og endurbætt formúla af þessu geysivinsæla bóni.
ThinFilm tæknin frá Meguiar’s færir okkur bón sem er ótrúlega auðvelt í vinnslu, líka í sól!
Wax bón sem setur nýja staðla í endingu og gljáa.
Pónpúði og örtrefjaklútur fylgja með bóninu.