SGCB – Dekkjasvampur á handfangi

1.190 kr.

6 in stock

Description

Þægileg og fljótleg leið fyrir dekkaáburð (e. tyre dressing). SGCB Tyre Sponge er hannaður til að auðvelda jafna dreifingu á áburði án þess að rispa, skvetta eða skíta til hendurnar á þér. Svampurinn lagar sig að lögun dekkja og heldur góðu jafnvægi milli sveigjanleika og mýktar.

Hentar fyrir alla sem vilja ná fljótri og jafnari ásetningu á dekkjunum – hvort sem þú ert í heima eða í fullri detailvinnu.

A clean, simple way to apply tire shine or dressing without streaks, mess or hand contact. The SGCB Tyre Sponge series allows you to evenly distribute product over the sidewall with control and comfort. The PU sponge adapts to the tire’s shape and gives a smooth finish.

Ideal for both professionals and enthusiasts.

 

Rauður svampur, 280 × 70 × 30 mm